Landskrifstofa Nordplus

Rannís hefur umsjón með Menntaáætlun Nordplus. Starfsfólk Nordplus hjá Rannís veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi allar undiráætlanir Nordplus.

 

Hvernig er Nordplus samansett?

Nordplus samanstendur af fimm liðum og veitir hver þeirra styrki í samhengi við ákveðin meginmarkmið og áherslur fyrir komandi starfsár.

Nordplus Junior: Styrkir á sviði leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Nánari upplýsingar á stikunni til vinstri eða þessari slóð.

Nordplus fyrir háskólastigið: Styrkir á háskólastigi.
Nánari upplýsingar á stikunni til vinstri eða þessari slóð.

Nordplus Voksen: Styrkir á sviði fullorðinsfræðslu.
Nánari upplýsingar á stikunni til vinstri eða þessari slóð.

Nordplus Horisontal: Styrkir til verkefna sem fara þvert á undiráætlanir Nordplus.
Nánari upplýsingar á stikunni til vinstri eða þessari slóð.

Nordplus Nordiske Sprog: Norræna tungumálaáætlunin
Nánari upplýsingar á stikunni til vinstri eða þessari slóð.

 

Næsti almenni umsóknarfrestur í Nordplus er 1. mars 2015. 

Auglýsingin í heild sinni (.pdf) fyrir 2014 umsóknarfrestinn.

Allar umsóknir fyrir Nordplus eru unnar í nýja Espresso umsóknarkerfinu. Gamla umsóknarkerfinu ARS var lokað 1. janúar 2013. Nauðsynlegt er að nýskrá sig til að geta hafið umsókn.

Lesið handbók Nordplus vandlega:

 
Handbók um Nordplus 2014 á skandinavísku (.pdf, 1 mb)

Sniðmát fyrir fjárhagsáætlun má finna hérna: sniðmát fjárhagsáætlun ("Nordplus Budget Model 2014" undir Attachments)
 
Nánari upplýsingar má einnig finna á aðalsíðu Nordplus www.nordplusonline.org
 
Skráið ykkur á póstlista hér að neðan til að fá upplýsingar um viðburði, kynningar eða annað er viðkemur Nordplus.

 

Póstlisti Nordplus

Hér má skrá sig á póstlista Nordplus. Á hann eru sendir út tölvupóstar um mikilvægar dagsetningar og viðburði á vegum Nordplus, svo sem kynningar og kennslu í gerð umsókna.